Rjómaostur til matargerðar í 400 g pakkningum hefur nú verið endurbættur og er talsvert mýkri en áður. Rjómaostur til matargerðar er bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega...
Það er ekki á hverjum degi sem Michelin stjarna stendur í eldhúsinu á Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík þó svo þar séu vandvirkir og flinkir...
Í upphafi var ekkert og síðan kom brauðið og þar næst Street food, segir sagan og ekki ætla ég að rengja það. Street food í þeirri...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Í dag opnar nýr veitingastaður í Reykjavík þar sem boðið er upp á heimilislegan mat. Staðurinn heitir Sirka og er staðsettur við Gnoðarvog 46, beint á...