Viðtöl, örfréttir & frumraun
Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast hjá ónefndri útfararþjónustu þegar kemur að ábendingum um hvert aðstandendur eigi að leita eftir tilboðum í veitingar.
Örn segir að þær veisluþjónustur sem útfararstjóri bendir á, greiði honum 10-15% af verði erfidrykkjunnar í persónulega þóknun fyrir að beina viðskiptum til sín.
Hægt er að lesa bréfið í heild sinni með því að smella hér (bls. 6) eða á meðfylgjandi mynd hér til hægri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður