Viðtöl, örfréttir & frumraun
Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast hjá ónefndri útfararþjónustu þegar kemur að ábendingum um hvert aðstandendur eigi að leita eftir tilboðum í veitingar.
Örn segir að þær veisluþjónustur sem útfararstjóri bendir á, greiði honum 10-15% af verði erfidrykkjunnar í persónulega þóknun fyrir að beina viðskiptum til sín.
Hægt er að lesa bréfið í heild sinni með því að smella hér (bls. 6) eða á meðfylgjandi mynd hér til hægri.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta