Viðtöl, örfréttir & frumraun
Örn Garðars orðinn fullsaddur á óheiðarlegum viðskiptum
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast hjá ónefndri útfararþjónustu þegar kemur að ábendingum um hvert aðstandendur eigi að leita eftir tilboðum í veitingar.
Örn segir að þær veisluþjónustur sem útfararstjóri bendir á, greiði honum 10-15% af verði erfidrykkjunnar í persónulega þóknun fyrir að beina viðskiptum til sín.
Hægt er að lesa bréfið í heild sinni með því að smella hér (bls. 6) eða á meðfylgjandi mynd hér til hægri.
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni1 dagur síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla