Vertu memm

Starfsmannavelta

Ómar hættir á Icelandair Hótelinu á Akureyri | „..fer á nýjan stað sem opnar í janúar“

Birting:

þann

Ómar Stefánsson

Ómar Stefánsson

Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári.  Við hjá veitingageirinn.is heyrðum í honum og forvitnuðumst hvað hann væri að fara gera.

Já það passar ég er hættur á hótelinu.  Ég er að fara suður aftur, ég fer á nýjan stað sem opnar í janúar, get ekki alveg sagt þér meira eins og er

Fáum við hjá veitingageirinn.is ekki að fylgjast með hvert þú ert að fara?

Já þið getið fengið fréttir af því svona um miðjan janúar, ég held til Danaveldis á mánudag þar sem ég ætla að halda jól með familien

Níels Jósefsson tekur við yfirkokkastöðunni af Ómari, hann hefur unnið á hótelinu frá upphafi.

 

Mynd: Magnús

/Kristinn

twitter og instagram icon

 

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið