Markaðurinn
Ofnatilboð í maí

Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands og markmiðið hjá honum er að ná topp fimm í Evrópukeppninni í Búdapest og síðan að lenda á palli í Lyon í janúar 2017.
Viktor og Convotherm ætla að vinna saman á Bocuse d’Or í Lyon.
Af því tilefni bjóðum við alla Convotherm ofna á tilboðsverði í maí.
Bocuse d’Or er ein virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987.
Í keppnina komast færri þjóðir að en vilja.
Fastus er stoltur styrktaraðili Bocuse d’Or á Íslandi.
Keppendur Bocuse d’Or hafa aðstöðu í sýningar- og æfingaeldhúsi Fastus, Síðumúla 16.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.