Markaðurinn
Ofnatilboð í maí

Það er Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands og markmiðið hjá honum er að ná topp fimm í Evrópukeppninni í Búdapest og síðan að lenda á palli í Lyon í janúar 2017.
Viktor og Convotherm ætla að vinna saman á Bocuse d’Or í Lyon.
Af því tilefni bjóðum við alla Convotherm ofna á tilboðsverði í maí.
Bocuse d’Or er ein virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987.
Í keppnina komast færri þjóðir að en vilja.
Fastus er stoltur styrktaraðili Bocuse d’Or á Íslandi.
Keppendur Bocuse d’Or hafa aðstöðu í sýningar- og æfingaeldhúsi Fastus, Síðumúla 16.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður







