Markaðurinn
Ofnatilboð í maí
Viktor og Convotherm ætla að vinna saman á Bocuse d’Or í Lyon.
Af því tilefni bjóðum við alla Convotherm ofna á tilboðsverði í maí.
Bocuse d’Or er ein virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og hefur verið haldin síðan 1987.
Í keppnina komast færri þjóðir að en vilja.
Fastus er stoltur styrktaraðili Bocuse d’Or á Íslandi.
Keppendur Bocuse d’Or hafa aðstöðu í sýningar- og æfingaeldhúsi Fastus, Síðumúla 16.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun