Frétt
Odette er besti veitingastaðurinn í Asíu
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020.
„Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við erum nær 40 starfsmenn sem hafa unnið hjá Odette frá opnun staðarins fyrir tæpum fimm árum síðan,“
segir Julien Royer yfirmatreiðslumaður Odette og meðeigandi í fréttatilkynningu.
Julien Royer er 38 ára og er franskur matreiðslumaður. Árið 2019 hlaut Odette þrjár Michelin stjörnur frá Michelin handbókinni.
Innsýn í veitingastaðinn Odette:
Heimasíða: www.odetterestaurant.com
Myndir: theworlds50best.com
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







