Frétt
Odette er besti veitingastaðurinn í Asíu
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020.
„Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við erum nær 40 starfsmenn sem hafa unnið hjá Odette frá opnun staðarins fyrir tæpum fimm árum síðan,“
segir Julien Royer yfirmatreiðslumaður Odette og meðeigandi í fréttatilkynningu.
Julien Royer er 38 ára og er franskur matreiðslumaður. Árið 2019 hlaut Odette þrjár Michelin stjörnur frá Michelin handbókinni.
Innsýn í veitingastaðinn Odette:
Heimasíða: www.odetterestaurant.com
Myndir: theworlds50best.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







