Frétt
Odette er besti veitingastaðurinn í Asíu
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020.
„Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við erum nær 40 starfsmenn sem hafa unnið hjá Odette frá opnun staðarins fyrir tæpum fimm árum síðan,“
segir Julien Royer yfirmatreiðslumaður Odette og meðeigandi í fréttatilkynningu.
Julien Royer er 38 ára og er franskur matreiðslumaður. Árið 2019 hlaut Odette þrjár Michelin stjörnur frá Michelin handbókinni.
Innsýn í veitingastaðinn Odette:
Heimasíða: www.odetterestaurant.com
Myndir: theworlds50best.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla