Frétt
Odette er besti veitingastaðurinn í Asíu
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020.
„Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við erum nær 40 starfsmenn sem hafa unnið hjá Odette frá opnun staðarins fyrir tæpum fimm árum síðan,“
segir Julien Royer yfirmatreiðslumaður Odette og meðeigandi í fréttatilkynningu.
Julien Royer er 38 ára og er franskur matreiðslumaður. Árið 2019 hlaut Odette þrjár Michelin stjörnur frá Michelin handbókinni.
Innsýn í veitingastaðinn Odette:
Heimasíða: www.odetterestaurant.com
Myndir: theworlds50best.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.