Frétt
Odette er besti veitingastaðurinn í Asíu
Veitingastaðurinn í Singapúr, Odette, hreppti 1. sæti á listanum yfir 50 bestu veitingastaði í Asíu 2020.
„Þetta er ótrúleg mikil viðurkenning fyrir okkur öll, en við erum nær 40 starfsmenn sem hafa unnið hjá Odette frá opnun staðarins fyrir tæpum fimm árum síðan,“
segir Julien Royer yfirmatreiðslumaður Odette og meðeigandi í fréttatilkynningu.
Julien Royer er 38 ára og er franskur matreiðslumaður. Árið 2019 hlaut Odette þrjár Michelin stjörnur frá Michelin handbókinni.
Innsýn í veitingastaðinn Odette:
Heimasíða: www.odetterestaurant.com
Myndir: theworlds50best.com
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun