Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á á Hnappavöllum | Framkvæmdir hafnar
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því tilvalinn kostur fyrir útivistarfólk.
Hótelið mun bjóða upp á 104 herbergi, veitingastað ásamt ráðstefnu- og fundaraðstöðu.
Sjá nánari upplýsingar um hótelið hér.
Myndir: Aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins