Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á á Hnappavöllum | Framkvæmdir hafnar
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því tilvalinn kostur fyrir útivistarfólk.
Hótelið mun bjóða upp á 104 herbergi, veitingastað ásamt ráðstefnu- og fundaraðstöðu.
Sjá nánari upplýsingar um hótelið hér.
Myndir: Aðsendar

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins