Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur Osushi við Tryggvagötu
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og Rósa Huong ásamt fjölskyldu þeirra.
Davíð og Rósa hafa unnið á Osushi síðastliðin 15 ár og þekkja reksturinn í þaula. Dætur þeirra og vinir hafa einnig starfað á Osushi í gegnum tíðina.
Góðu fastakúnnarnir geta áfram reitt sig á gamla, góða sushi grunninn en jafnframt átt von á nýjungum.
Anna og Kristján koma til með að reka áfram Osushi að Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Heimsþekktur japanskur meistarakokkur opnar veitingastað í London – Tobi Masa kemur til Mayfair í haust
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Markaðsdagatal veitingastaða í júlí
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veislubakkar sem slá í gegn í veislunni
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Rabarbaratímabilið er komið: Prófaðu þennan ferska sumarkokteil
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu