Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ný stjórn og nefndir hjá Barþjónaklúbbi Íslands

Stjórn BCI 2015-2016.
F.v. Guðmundur Sigtryggsson, Andri Davíð Pétursson, Elna María Tómasdóttir, Tómas Kristjánsson forseti, Margrét Gunnarsdóttir, Agnar Fjelsted og Leó Ólafsson
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning.
Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja ára og hlaut Tómas Kristjánsson flest atkvæði og aðra stjórnarmeðlimi til eins árs.
Ný stjórn klúbbsins skipa:
- Tómas Kristjánsson forseti
- Margrét Gunnarsdóttir
- Elna Maria Tómasdóttir
- Leó Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Guðmundur Sigtryggsson
- Agnar Fjelsted
Nýsköpunarnefnd
- Leo Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Jóhann B jónasson
Flair nefnd
- Árni Gunnarsson
- Elna María Tómasdóttir
- Bruno
Fleiri myndir á bar.is hér.
Mynd: bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?