Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ný stjórn og nefndir hjá Barþjónaklúbbi Íslands
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning.
Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja ára og hlaut Tómas Kristjánsson flest atkvæði og aðra stjórnarmeðlimi til eins árs.
Ný stjórn klúbbsins skipa:
- Tómas Kristjánsson forseti
- Margrét Gunnarsdóttir
- Elna Maria Tómasdóttir
- Leó Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Guðmundur Sigtryggsson
- Agnar Fjelsted
Nýsköpunarnefnd
- Leo Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Jóhann B jónasson
Flair nefnd
- Árni Gunnarsson
- Elna María Tómasdóttir
- Bruno
Fleiri myndir á bar.is hér.
Mynd: bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin