Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ný stjórn og nefndir hjá Barþjónaklúbbi Íslands

Stjórn BCI 2015-2016.
F.v. Guðmundur Sigtryggsson, Andri Davíð Pétursson, Elna María Tómasdóttir, Tómas Kristjánsson forseti, Margrét Gunnarsdóttir, Agnar Fjelsted og Leó Ólafsson
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning.
Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja ára og hlaut Tómas Kristjánsson flest atkvæði og aðra stjórnarmeðlimi til eins árs.
Ný stjórn klúbbsins skipa:
- Tómas Kristjánsson forseti
- Margrét Gunnarsdóttir
- Elna Maria Tómasdóttir
- Leó Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Guðmundur Sigtryggsson
- Agnar Fjelsted
Nýsköpunarnefnd
- Leo Ólafsson
- Andri Davíð Pétursson
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Jóhann B jónasson
Flair nefnd
- Árni Gunnarsson
- Elna María Tómasdóttir
- Bruno
Fleiri myndir á bar.is hér.
Mynd: bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars