Frétt
Nú heitir Fetaosturinn Salatostur
Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá Evrópusambandinu en allur ostur sem ber nafnið Fetaostur þarf nú að vera framleiddur í Grikklandi.
Sjá einnig:
Óheimilt að nefna íslenska framleiðslu: „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka“
Salatostur er því nýtt nafn yfir ostinn sem áður hét Fetaostur. Osturinn er áfram jafnbragðgóður og áður og er frábær í hvers kyns rétti og salöt.
Mynd: ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






