Vertu memm

Frétt

Nú heitir Fetaosturinn Salatostur

Birting:

þann

Salatostur - Fetaostur - Mjólkursamsalan

Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá Evrópusambandinu en allur ostur sem ber nafnið Fetaostur þarf nú að vera framleiddur í Grikklandi.

Sjá einnig:

Óheimilt að nefna íslenska framleiðslu: „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka“

Salatostur er því nýtt nafn yfir ostinn sem áður hét Fetaostur. Osturinn er áfram jafnbragðgóður og áður og er frábær í hvers kyns rétti og salöt.

Mynd: ms.is

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið