Nemendur & nemakeppni
Norræna nemakeppnin – Úrslit

Fyrir Íslands hönd kepptu:
F.v. Berglind Kristjánsdóttir, Þorsteinn Geir Kristinsson, Leó Snæfeld Pálsson og Haraldur Geir Hafsteinsson
Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum í gær föstudaginn 8 apríl og í dag laugardaginn 9. apríl, en í keppninni keppa lið matreiðslu- og framreiðslunema.
Sjá einnig: Norræna Nemakeppnin haldin á Íslandi
Úrslit urðu eftirfarandi:
Framreiðsla:
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland
Matreiðsla:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland
Fyrir Íslands hönd kepptu í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson nemi á Bláa Lóninu og Berglind Kristjánsdóttir nemi á Hilton VOX. Þjálfari framreiðslunemana er Ana Marta Montes Lage framreiðslumaður á Icelandair Natura.
Í matreiðslu kepptu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson nemi á Sjávargrillinu og Þorsteinn Geir Kristinsson nemi á Fiskfélaginu. Þjálfari nemanna í matreiðslu er Sigurður Daði Friðriksson matreiðslumeistari og kennari í Hótel- og matvælaskólanum.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





