Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram laugardaginn 8. nóvember 2025 í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar kepptu hæfileikaríkir íslenskir nemar um sæti í...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu er nú nýlokið, og stóðu íslensku keppendurnir sig með prýði. Það voru framreiðslunemar Íslands sem sigruðu keppnina að þessu sinni...
Norræna nemakeppnin fer að þessu sinni fram í Silkiborg í Danmörk dagana 24. og 25. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í framreiðslu og tveir í matreiðslu keppa...
Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Skráningarfrestur er til sunnudagsins 15. október
Þriðjudaginn 24. október 2023 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingagreina Iðunnar með því að fylla út formið hér að neðan....