Seinni keppnisdagur fór fram í dag í norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu, en hún er haldin að þessu sinni í Helsinki. Dagurinn byrjaði snemma þar...
Íslensku keppendurnir og fylgdarmenn ferðuðust til Helsinki á sumardaginn fyrsta og gekk ferðin mjög vel. Það var ekki sumar sem tók á móti liðinu heldur falleg...
Norræna Nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu verður haldin í Helsinki dagana 26. og 27. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í hvorri grein keppa saman sem lið. Framreiðslunemarnir...
Glæsilegur hópur nema tók þátt í keppninni sem er undanfari fyrir Norrænu nemakeppnina 2024. Þriðjudaginn 24. október sl. fór fram keppnin um matreiðslu- og framreiðslunema ársins...
Skráningarfrestur er til sunnudagsins 15. október
Þriðjudaginn 24. október 2023 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingagreina Iðunnar með því að fylla út formið hér að neðan....
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...
Norræna nemakeppnin fór fram síðastliðna tvo daga og var hún haldin í Osló í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í matreiðslu kepptu Hinrik Örn Halldórsson...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 1. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...
Íslandsmótið fer fram þriðjudaginn 1. nóvember nk. og hefst kl. 14:00. Tveir stigahæstu einstaklingarnir úr Íslandsmótinu í hvorri grein munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem...
Nú um helgina fór fram Norræna nemakeppnin, en keppnin var haldin í Hótel-, og matvælaskólanum þar sem nemar í matreiðslu og framreiðslu frá Íslandi, Finnland, Danmörku,...