Nemendur & nemakeppni
Nemendur unnu vel saman og allir voru vel virkir
Í framhaldi af innleggi hér gat ég þess að hópavinna í verklegu væri framundan. Eins og allir vita vinna nemendur uppskriftir og ákveða framsetningu í bóklegum tímum þ.e. fagfræði 101.
Síðan var verklegt og hver hópur var með sitt hlaðborð og fyrirskurð fyrir heita matinn. Nemendur unnu vel saman og allir voru vel virkir.
Farið er síðan yfir verkefnið með stuðningi mynda sem teknar voru af matnum. Nemendur borðuðu síðan saman ásamt framreiðslunemum sem unnu með okkur í þessum kennslustundum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






















