Nemendur & nemakeppni
Nemendur unnu vel saman og allir voru vel virkir
Í framhaldi af innleggi hér gat ég þess að hópavinna í verklegu væri framundan. Eins og allir vita vinna nemendur uppskriftir og ákveða framsetningu í bóklegum tímum þ.e. fagfræði 101.
Síðan var verklegt og hver hópur var með sitt hlaðborð og fyrirskurð fyrir heita matinn. Nemendur unnu vel saman og allir voru vel virkir.
Farið er síðan yfir verkefnið með stuðningi mynda sem teknar voru af matnum. Nemendur borðuðu síðan saman ásamt framreiðslunemum sem unnu með okkur í þessum kennslustundum.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu