Eftirréttur ársins
Nemendur í matreiðslu með sælkeraverslun í Hótel og matvælaskólanum | Bakaranemar æfðu sig fyrir eftirréttakeppni Garra
Nemendur í öðrum bekk í Hótel og matvælaskólanum voru með verklegar kennslustundir mánudag og þriðjudag. Verkefnið í þessum kennslustundum var að opna verslum með hluta af þeim afurðum sem unnar hafa verið á önninni. Einnig áttu þau að laga fallega uppbyggt smurbrauð/hálfsneiðar með ýmsum áleggstegundum og meðlæti. Þarna voru notaðar u.þ.b. fjórtán matreiðsluaðferðir.
Í versluninni var einnig boðið uppá þrjár tegundir af gröfnum lax, sultur ýmiskonar, niðursoðið súr-sætt grænmeti, pikklað grænmeti og kaldar sósur. Sushi var einnig lagað í miklu magni enda mjög vinsælt hjá kennurum og nemendum.
Salan var góð og sýndu nemendur góða takta eins og vænta mátti.
, sagði Guðmundur Guðmundsson matreiðslumeistari og kennari í Hótel og Matvælaskólanum.
Nemendur í öðrum bekk í bakariðn í Hótel og Matvælaskólanum gerðu eftirétti og súkkulaði í verklegri æfingu í gær og voru með sama hráefni og notað verður í keppninni Eftirréttur ársins sem haldin verður á morgun 30. október.
Myndir: Guðmundur Guðmundsson matreiðslumeistari og Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?