Nemendur & nemakeppni
Nemendur hitta Agnar Sverrsisson
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V.
Það var Agnar Sverrisson sem er öllum kunnur og fengu nemendur að heimsækja hann á meðan undirbúningi stóð og gaf hann sér tíma til að spjalla við nemendur og segja þeim örlítið frá því sem hann ætlaði að taka fyrir á námskeiðinu.
Guðmundur Guðmundsson fagkennari 2. bekk hótel og matvælaskólans tók síðan myndir á námskeiðinu og fór yfir það í næsta bóklega tíma. Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga enda kemur þessi heimsókn Agnars skólanum til góða fyrir framtíðina, þar sem ýmis tæki og tól voru keypt inn í skólann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði