Nemendur & nemakeppni
Nemendur hitta Agnar Sverrsisson
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V.
Það var Agnar Sverrisson sem er öllum kunnur og fengu nemendur að heimsækja hann á meðan undirbúningi stóð og gaf hann sér tíma til að spjalla við nemendur og segja þeim örlítið frá því sem hann ætlaði að taka fyrir á námskeiðinu.
Guðmundur Guðmundsson fagkennari 2. bekk hótel og matvælaskólans tók síðan myndir á námskeiðinu og fór yfir það í næsta bóklega tíma. Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga enda kemur þessi heimsókn Agnars skólanum til góða fyrir framtíðina, þar sem ýmis tæki og tól voru keypt inn í skólann.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






