Nemendur & nemakeppni
Nemendur hitta Agnar Sverrsisson
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V.
Það var Agnar Sverrisson sem er öllum kunnur og fengu nemendur að heimsækja hann á meðan undirbúningi stóð og gaf hann sér tíma til að spjalla við nemendur og segja þeim örlítið frá því sem hann ætlaði að taka fyrir á námskeiðinu.
Guðmundur Guðmundsson fagkennari 2. bekk hótel og matvælaskólans tók síðan myndir á námskeiðinu og fór yfir það í næsta bóklega tíma. Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga enda kemur þessi heimsókn Agnars skólanum til góða fyrir framtíðina, þar sem ýmis tæki og tól voru keypt inn í skólann.
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna