Nemendur & nemakeppni
Nemendur hitta Agnar Sverrsisson
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V.
Það var Agnar Sverrisson sem er öllum kunnur og fengu nemendur að heimsækja hann á meðan undirbúningi stóð og gaf hann sér tíma til að spjalla við nemendur og segja þeim örlítið frá því sem hann ætlaði að taka fyrir á námskeiðinu.
Guðmundur Guðmundsson fagkennari 2. bekk hótel og matvælaskólans tók síðan myndir á námskeiðinu og fór yfir það í næsta bóklega tíma. Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga enda kemur þessi heimsókn Agnars skólanum til góða fyrir framtíðina, þar sem ýmis tæki og tól voru keypt inn í skólann.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






