Nemendur & nemakeppni
Nemendur hitta Agnar Sverrsisson
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V.
Það var Agnar Sverrisson sem er öllum kunnur og fengu nemendur að heimsækja hann á meðan undirbúningi stóð og gaf hann sér tíma til að spjalla við nemendur og segja þeim örlítið frá því sem hann ætlaði að taka fyrir á námskeiðinu.
Guðmundur Guðmundsson fagkennari 2. bekk hótel og matvælaskólans tók síðan myndir á námskeiðinu og fór yfir það í næsta bóklega tíma. Nemendur sýndu þessu mikinn áhuga enda kemur þessi heimsókn Agnars skólanum til góða fyrir framtíðina, þar sem ýmis tæki og tól voru keypt inn í skólann.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum