Markaðurinn
Negroni vikan í næstu viku – Sjáðu dagskrána hér
Spennið beltin því góðgerðar Negroni vikan verður haldin í 12. sinn í ár með þétta dagskrá alla næstu viku. Ólíkir viðburðir en hinn ómótstæðilegi Negroni tengir þá alla saman en Negroni var einmitt #1 mest seldi kokteill heims þriðja árið í röð skv. Drinks International ´24.
Metþátttaka er í ár og hafa 42 staðir skráð sig til leiks sem er 27% aukning frá metári í fyrra og rennur skráningargjald til SLOW FOOD samtakanna.
Við mælum sérstaklega með að mæta og vera viðstödd NEGRONI HLAUPIÐ við Austurvöll á miðvikudag kl.14 en barþjónar munu hlaupa þrjá hringi í kringum Austurvöll og blanda Negroni með hverjum hring sem er hlaupinn. Ætli hann verði ekki „hristur en ekki hrærður“ í þetta sinn!
Klakavinnslan selur húfur og poka til styrktar www.miamagic.is sem styður við langveik börn og allur ágóði hlaupsins rennur einnig til samtakanna.
Lokapartýið verður auglýst sérstaklega en það fer fram á sunnudag og þá munum við koma saman og fagna frábærri viku og afhenda MíaMagic styrkinn og verðlaunaafhending fyrir besta Negroni bæjarins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin