Markaðurinn
Námskeið: Starfsfólk á veitingastöðum, á hótelum og kaffishúsum
Framlínan og þjónusta
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til þess að auka gæði í þjónustu, um viðskiptavininn, að takast á við kvartanir, um sölumál og fl. Í seinni hlutanum er vinnustofa í streymi, 45 mínútur, þar sem unnið er með raundæmi sem tengjast viðfangsefninu.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
01.09.2021 | mið. | 12:00 | 14:00 | Blandað nám – vefnám og vinnustofa í Teams |
Mynd; úr safni
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi