Markaðurinn
Námskeið: Starfsfólk á veitingastöðum, á hótelum og kaffishúsum
Framlínan og þjónusta
Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til þess að auka gæði í þjónustu, um viðskiptavininn, að takast á við kvartanir, um sölumál og fl. Í seinni hlutanum er vinnustofa í streymi, 45 mínútur, þar sem unnið er með raundæmi sem tengjast viðfangsefninu.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
01.09.2021 | mið. | 12:00 | 14:00 | Blandað nám – vefnám og vinnustofa í Teams |
Mynd; úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona