Keppni
Myndir frá úrslitakeppninni Matreiðslumaður ársins 2013
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 þar sem fimm matreiðslumenn kepptu en þeir voru:
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
- Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
- Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
- Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Meðfylgjandi myndir eru skjáskot úr beinu útsendingunni, en það var fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði sem stóð vaktina um helgina og sýndi allar keppnirnar í beinni útsendingu.
Úrslit verða kynnt úr öllum keppnunum Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013 á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS. Allir eru velkomnir. Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Food & fun2 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Frétt2 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur