Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá 50 ára afmæli KM
Haldið var upp á 50 ára afmæli Klúbbs Matreiðslumeistara 9. september s.l. á Hilton Hótel Nordica, þar sem boðið var upp á léttar veitingar, myndasýningu, ræður og gleði.
Sjá einnig: KM 50 ára – Hundruði frétta um Klúbb matreiðslumeistara hér á fréttasíðunni
Fjölmargir komu við og fögnuðu tímamótunum með KM eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af Brynju Kristinsdóttur Thorlacius.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður