Vertu memm

Food & fun

Myndir af verðlaunaréttum Sigurðar í Food & fun keppninni í Finnlandi

Birting:

þann

Sigurður Laufdal

Sigurður Laufdal

Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur á veitingastaðnum Kaskis.

Í keppninni bauð Sigurður Laufdal upp á í forrétt, hvítan vatnafisk (Whitefish) sem líkist laxi og er í vötnunum í finnlandi og einnig í Baltic sjónum sem framreiddur var með dilli, ostru og agúrku. Í aðalrétt var nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar.

Whitefish - dill, ostrur og agúrka

Whitefish – dill, ostrur og agúrka

Nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar

Nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar

Lisa Niemi framkvæmdarstjóri Bocuse d ´Or í Finnlandi

Lisa Niemi framkvæmdarstjóri Bocuse d ´Or í Finnlandi

Food & fun keppnin í Finnlandi 2014

 

Myndir: Lauri Hannus

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið