Food & fun
Myndir af verðlaunaréttum Sigurðar í Food & fun keppninni í Finnlandi
Eins og fram hefur komið þá sigraði Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Food and Fun keppnina sem haldin var í Turku í Finnlandi, en hann var gestakokkur á veitingastaðnum Kaskis.
Í keppninni bauð Sigurður Laufdal upp á í forrétt, hvítan vatnafisk (Whitefish) sem líkist laxi og er í vötnunum í finnlandi og einnig í Baltic sjónum sem framreiddur var með dilli, ostru og agúrku. Í aðalrétt var nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar.
Myndir: Lauri Hannus
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar










