Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir í gangi á nýjum veitingastað í gamla Slysavarnarhúsinu
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri að gerast þar. Búið er að hreinsa allt innan úr húsinu og á jarðhæðinni er verið að byggja stóra og glæsilega verönd þar sem björgunarbáturinn hékk áður.
Ég tók mér það bessaleyfi og kíkti aðeins inn og og rakst þar á og spjallaði aðeins við Harald Jónsson, sem er einn af eigendum hússins, um hvað væri á döfinni. Áttum gott spjall en Haraldur vildi ekki fara mikið út í hvað kæmi þarna, en hann sagði mér að viðræður væru rétt að byrja við áhugasama veitingamenn en ekkert væri búið að ákveða neitt sérstakt varðandi framhaldið.
Á þessu stigi ákváðum við að ekki birta myndir innan úr húsin enda ekki tímabært þar sem allt var á öðrum endanum.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti