Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir í gangi á nýjum veitingastað í gamla Slysavarnarhúsinu
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri að gerast þar. Búið er að hreinsa allt innan úr húsinu og á jarðhæðinni er verið að byggja stóra og glæsilega verönd þar sem björgunarbáturinn hékk áður.
Ég tók mér það bessaleyfi og kíkti aðeins inn og og rakst þar á og spjallaði aðeins við Harald Jónsson, sem er einn af eigendum hússins, um hvað væri á döfinni. Áttum gott spjall en Haraldur vildi ekki fara mikið út í hvað kæmi þarna, en hann sagði mér að viðræður væru rétt að byrja við áhugasama veitingamenn en ekkert væri búið að ákveða neitt sérstakt varðandi framhaldið.
Á þessu stigi ákváðum við að ekki birta myndir innan úr húsin enda ekki tímabært þar sem allt var á öðrum endanum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







