Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir í gangi á nýjum veitingastað í gamla Slysavarnarhúsinu
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri að gerast þar. Búið er að hreinsa allt innan úr húsinu og á jarðhæðinni er verið að byggja stóra og glæsilega verönd þar sem björgunarbáturinn hékk áður.
Ég tók mér það bessaleyfi og kíkti aðeins inn og og rakst þar á og spjallaði aðeins við Harald Jónsson, sem er einn af eigendum hússins, um hvað væri á döfinni. Áttum gott spjall en Haraldur vildi ekki fara mikið út í hvað kæmi þarna, en hann sagði mér að viðræður væru rétt að byrja við áhugasama veitingamenn en ekkert væri búið að ákveða neitt sérstakt varðandi framhaldið.
Á þessu stigi ákváðum við að ekki birta myndir innan úr húsin enda ekki tímabært þar sem allt var á öðrum endanum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s