Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Miklar framkvæmdir í gangi á nýjum veitingastað í gamla Slysavarnarhúsinu
Ég renndi við í gamla Slysavarnarhúsinu úti á Granda í morgun en þar standa yfir miklar framkvæmdir, en mér lék forvitni á að vita hvað væri að gerast þar. Búið er að hreinsa allt innan úr húsinu og á jarðhæðinni er verið að byggja stóra og glæsilega verönd þar sem björgunarbáturinn hékk áður.
Ég tók mér það bessaleyfi og kíkti aðeins inn og og rakst þar á og spjallaði aðeins við Harald Jónsson, sem er einn af eigendum hússins, um hvað væri á döfinni. Áttum gott spjall en Haraldur vildi ekki fara mikið út í hvað kæmi þarna, en hann sagði mér að viðræður væru rétt að byrja við áhugasama veitingamenn en ekkert væri búið að ákveða neitt sérstakt varðandi framhaldið.
Á þessu stigi ákváðum við að ekki birta myndir innan úr húsin enda ekki tímabært þar sem allt var á öðrum endanum.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa