Sverrir Halldórsson
Lögreglan lokaði Þrastalundi

Brot af frétt í Dagskránni á Suðurlandi 25. júlí í sumar þegar sagt var frá opnun Þrastarlundar og nýjum rekstraraðila.
Lögreglan á Selfossi lokaði Þrastalundi í Grímsnesi á laugardaginn að beiðni sýslumanns. Ekki er vitað af hverju staðnum var lokað en þegar Fréttablað Suðurlands hafði samband við Sæmund Runólfsson, framkvæmdastjóra Ungmennafélags Íslands, sem á Þrastalund kom hann af fjöllum þegar honum var sagt af lokunni, hann hafði ekki hugmynd um hana eða hvað væri að gerast með staðinn.
Greint frá á dfs.is
Mynd: dfs.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni4 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Food & fun1 dagur síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt1 dagur síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf