Uppskriftir
Léttsaltaður þorskur með kardimommugljáa og blómkálsmauki
Aðalréttur fyrir 4
- 800 gr Þorskhnakki
- 50 gr Gróft sjávarsalt
- 20 gr Sykur
- 1 stk Appelsína
- 1 haus Blómkál
- 100 gr Mascarpone ostur
- 4 stk Kardimommur
- 500 ml Kálfasoð
- 3 ml Truffluolía
- 100 gr smjör
Þorskur
Aðferð
- Þorskurinn snyrtur til.
- Appelsínubörkur raspaður út í saltið og sykurinn.
- Appelsínan skorin í appelsínulauf og appelsínusafinn kreistur útí og þorskinum velt upp úr þessu og látinn liggja í 2 klst.
- Þorskurinn er síðan skorinn í 200 gr sneiðar
- Hann er síðan brúnaður á pönnu og settur í 180°C ofn í um 6 mínútur
Blómkálsmauk
- Blómkálið hreinsað
- Blómkálið er soðið í vatni í 30 mín
- Blómkálið er maukað í mixer með mascarpone og truffluoliu.
Kardimommugljái
- Kálfasoð soðið niður um helming ásamt kardimommum
- Smjöri þeytt út í soðið án þess að sjóði
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








