Vertu memm

Frétt

Leif Sörensen verður gestakokkur á Café Flóru

Birting:

þann

Leif SörensenFæreyskir dagar verða um helgina í Flórunni, en þar mun Leif Sörensen einn af stofnendum af KOKS í Tórshavn í Færeyjum taka yfir eldhús Flórunnar laugardagskvöldið 25. apríl og reiða fram sex rétta málsverð af sinni alkunnu snilld.

Á matseðlinum tvinnar Leif saman færeyskum matarhefðum og því besta úr nýrorræna eldhúsinu:

Borðapantanir og nánari upplýsingar á heimasíðu Flórunnar floran.is.

Leif Sörensen

Matseðill – Færeyskir dagar á Flórunni

 

Mynd: floran.is

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið