Frétt
Leif Sörensen verður gestakokkur á Café Flóru
Færeyskir dagar verða um helgina í Flórunni, en þar mun Leif Sörensen einn af stofnendum af KOKS í Tórshavn í Færeyjum taka yfir eldhús Flórunnar laugardagskvöldið 25. apríl og reiða fram sex rétta málsverð af sinni alkunnu snilld.
Á matseðlinum tvinnar Leif saman færeyskum matarhefðum og því besta úr nýrorræna eldhúsinu:
Borðapantanir og nánari upplýsingar á heimasíðu Flórunnar floran.is.
Mynd: floran.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!