Frétt
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…

B.Jensen er staðsett á Lóni 604 Akureyri
B.Jensen er fjölskyldufyrirtæki stofnað 15.maí 1968 af hjónunum Benny Albert Jensen og Jónínu Guðjónsdóttir. Júní 1998 Kaupir Sonur þeirra Erik Jensen og kona hans Ingibjörg Stella Bjarnadóttir fyrirtækið. Þau hjónin reka í dag fyirtækið ásamt börnum sínum.
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) er að kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka, við landamæri Hörgársveitar og Akureyrar.
„Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi milli KS og eigenda B.Jensen um kaup hins fyrrnefnda á hinu síðarnefnda.
Samningar liggja í raun fyrir en það er verið að hnýta lausa enda og gert er ráð fyrir að viðskiptin klárist á næstu 2-3 vikum,“
segir Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis-Norðlenska við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Myndir: facebook / B. Jensen
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






