Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kolabrautin býður frábært tilboð fyrir Snapchat vini veitingageirans

Við skyggnumst á bakvið tjöldin hjá veitingadeild Hörpunnar næstu tvo daga og fylgjumst með Kolabrautinni, Smurstöðinni og Veisluþjónustunni Hörpudiskur. Addið: veitingageirinn á Snapchat
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans Gísla eiganda veitingastaðarins Matar og Drykkjar lofa Kolabrautina í hástert þar sem Gísli sagði að Kolabrautin væri nú komin á lista hjá honum yfir uppáhalds veitingastaði í Reykjavík.
Flott bransa tilboð frá Kolabrautinni.
Það sem þú þarft að gera er að adda: veitingageirinn og sýna í afgreiðslu að þú sért vinur veitingageirans á Snapchat.
Skannið Snapchat myndina
Opnaðu Snapchat í símanum hjá þér og skannaðu myndina hér að neðan með Snapchat og sjáðu hvað gerist:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






