Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kolabrautin býður frábært tilboð fyrir Snapchat vini veitingageirans
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans Gísla eiganda veitingastaðarins Matar og Drykkjar lofa Kolabrautina í hástert þar sem Gísli sagði að Kolabrautin væri nú komin á lista hjá honum yfir uppáhalds veitingastaði í Reykjavík.
Flott bransa tilboð frá Kolabrautinni.
Það sem þú þarft að gera er að adda: veitingageirinn og sýna í afgreiðslu að þú sért vinur veitingageirans á Snapchat.
Skannið Snapchat myndina
Opnaðu Snapchat í símanum hjá þér og skannaðu myndina hér að neðan með Snapchat og sjáðu hvað gerist:
Mynd: úr safni
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka