Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kolabrautin býður frábært tilboð fyrir Snapchat vini veitingageirans

Við skyggnumst á bakvið tjöldin hjá veitingadeild Hörpunnar næstu tvo daga og fylgjumst með Kolabrautinni, Smurstöðinni og Veisluþjónustunni Hörpudiskur. Addið: veitingageirinn á Snapchat
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans Gísla eiganda veitingastaðarins Matar og Drykkjar lofa Kolabrautina í hástert þar sem Gísli sagði að Kolabrautin væri nú komin á lista hjá honum yfir uppáhalds veitingastaði í Reykjavík.
Flott bransa tilboð frá Kolabrautinni.
Það sem þú þarft að gera er að adda: veitingageirinn og sýna í afgreiðslu að þú sért vinur veitingageirans á Snapchat.
Skannið Snapchat myndina
Opnaðu Snapchat í símanum hjá þér og skannaðu myndina hér að neðan með Snapchat og sjáðu hvað gerist:
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.