Vertu memm

Keppni

Kokkalandsliðið undirbýr kalda borðið

Birting:

þann

Kokkalandsliðið undirbýr kalda borðið 2014

Seinni hluti heimsmeistarakeppninnar er framundan og er Kokkalandsliðið á fullu að undirbúa kalda borðið sem stillt verður upp í keppnishöllinni snemma í fyrramálið.

Það er unnið dag og nótt því liðið hefur tvo sólarhringa til að undirbúa alla réttina sem eiga að vera á borðinu. Þetta er mikil nákvæmnisvinna þar sem hvert hráefni þarf að vera á sínum rétta stað á diskunum sem sýndir verða.

 

Ljósmyndir: Sveinbjörn Úlfarsson.

/Margrét Sigurðardóttir

 

Viltu birta grein á Veitingageirinn.is? Sendu okkur póst [email protected]. Með pistlinum þarf að fylgja nafn höfundar, titill og mynd.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið