Markaðurinn
Klassísk íslensk hönnun á mjólkurfernum á markað tímabundið
Í tilefni af HönnunarMars dagana 4.-8. maí mun Mjólkursamsalan endurvekja klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernum.
Blómafernurnar (nýmjólk og léttmjólk) verða á markaði í um mánuð en pökkun hefst á sumardaginn fyrsta. Blómafernurnar komu upphaflega á markað árið 1985 og vildi fyrirtækið gefa neytendum blóm í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins.
Nokkrir íslenskir hönnuðir veg og vanda að hönnuninni.
Það voru þau Kristín Þorkelsdóttir, Tryggvi T. Tryggvason og Stephen Fairbairn. Blómin eru byggð á myndefni úr Flóru Íslands eftir Eggert Pétursson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






