Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka og Hannes boy opna aftur eftir vetrardvala
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opna í dag en þeir hafa verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur.
Helgi Svavar Helgason er nýr rekstraraðili sem ætlar að bjóða upp á eldbakaðar pizzur á Kaffi Rauðku. Á matseðli í tilefni opnunarhelgi er boðið upp á 6 tegundir af pizzum:
1. Tómatar – Mozarella
2. Mascarpone, kartöflur og rósmarin.
3. Salami, döðlur, tómatar og mozarella.
4. Ansjósur, capers og lauk.
5. Parmaskinka, rucola, parmesan, tómatar og mozarella.
6. Gústi ræður (surprise pizza frá Gústa bakara).
Allar pizzur eru á 2.450 kr. nema margherita er á 1.900 kr.
Hannes Boy er með breyttu sniði, í stað þess að bjóða upp á forrétti, aðalrétti osfr., þá er í boði kúluís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og fleira.
Opnunartími er frá klukkan 12:00 til 20:00.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars