Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka og Hannes boy opna aftur eftir vetrardvala
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opna í dag en þeir hafa verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur.
Helgi Svavar Helgason er nýr rekstraraðili sem ætlar að bjóða upp á eldbakaðar pizzur á Kaffi Rauðku. Á matseðli í tilefni opnunarhelgi er boðið upp á 6 tegundir af pizzum:
1. Tómatar – Mozarella
2. Mascarpone, kartöflur og rósmarin.
3. Salami, döðlur, tómatar og mozarella.
4. Ansjósur, capers og lauk.
5. Parmaskinka, rucola, parmesan, tómatar og mozarella.
6. Gústi ræður (surprise pizza frá Gústa bakara).
Allar pizzur eru á 2.450 kr. nema margherita er á 1.900 kr.
Hannes Boy er með breyttu sniði, í stað þess að bjóða upp á forrétti, aðalrétti osfr., þá er í boði kúluís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og fleira.
Opnunartími er frá klukkan 12:00 til 20:00.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana