Frétt
Íslenskar agúrkur seljast vel í gegnum netverslunina nemlig.com í Danmörku
Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir nokkru sendi Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) nokkur bretti af agúrkum til Danmerkur.
Gúrkurnar voru seldar í gegnum netverslunina nemlig.com.
Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri SFG, segir í samtali við Bændablaðið að salan á gúrkunum hafi gengið vonum framar.
„Önnur sending af íslenskum gúrkum er komin í sölu hjá nemlig og ekki ástæða til annars en að fleiri fylgi í kjölfarið.“
Fyrirtækið hefur einnig sýnt áhuga á að selja annars konar matvæli en grænmeti frá Íslandi, eins og kjöt og fisk, og ekki annað að skilja en að Danirnir séu mjög opnir fyrir áframhaldandi viðskiptum.
Það verður því spennandi að sjá hvað gerist í framhaldinu.
Greint frá í Bændablaðinu.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni21 klukkustund síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Keppni21 klukkustund síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó