Bocuse d´Or
Íslendingar fjölmenna á Bocuse d´Or keppnina á Ítalíu – Einungis fjögur herbergi laus
Gaman Ferðir býður upp á fimm daga ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í 140 km fjarlægð frá flugvellinum.
Það er Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir Íslands hönd og þjálfari hans er Viktor Örn Andrésson. Keppnin stendur yfir í tvo daga 11.-12. júní og í lok seinni keppnisdags eru úrslit tilkynnt. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í 140 km fjarlægð frá flugvellinum. Aksturinn tekur tæpar 2 klst.
Boðið er upp á gott verð fyrir gistingu á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli í miðbæ Turin en keppnin fer fram í Lingotto Fiera arena, sem er staðsett í 5 km fjarlægð frá hótelinu.
Íslendingar sem fara á Bocuse d´Or á Ítalíu til að fylgjast með Bjarna Siguróla að keppa, eru búnir að bóka átta herbergi og eftir eru fjögur herbergi á
þessu verði.
Mynd: www.turinpalacehotel.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






