Food & fun
Íslendingar á meðal fremstu á Food & Fun hátíðinni í Finnlandi
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l.
Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir Daníel Cochran Jónsson en hann var gestakokkur á grænmetisstaðnum Kuori, Leó Ólafsson barþjónn var gestabarþjónn á skandinavíska veitingastaðnum Marina Bar, Ivan Svanur Corvasce var gestabarþjónn á Tiirikkala og Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson var gestakokkur hjá Smör.
Hátíðin tókst frábærlega og átti dómnefndin erfitt með að tilnefna einn sigurvegara og ákváðu að velja í staðinn þrjá sigurvegara, en þeir voru:
Bestu kokkarnir:
- Daníel Cochran Jónsson
- Jesse Miller frá Bandaríkjunum
- Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson
Bestu barþjónarnir:
- Ivan Svanur Corvasce
- Jani-Pekka Hiltunen frá Finnlandi
- Leó Ólafsson
Mynd: Food & Fun/Maria Kiraly

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn