Food & fun
Íslendingar á meðal fremstu á Food & Fun hátíðinni í Finnlandi
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi var haldin í fjórða sinn dagana 27. september til 1. október s.l.
Íslensku keppendurnir á hátíðinni voru þeir Daníel Cochran Jónsson en hann var gestakokkur á grænmetisstaðnum Kuori, Leó Ólafsson barþjónn var gestabarþjónn á skandinavíska veitingastaðnum Marina Bar, Ivan Svanur Corvasce var gestabarþjónn á Tiirikkala og Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson var gestakokkur hjá Smör.
Hátíðin tókst frábærlega og átti dómnefndin erfitt með að tilnefna einn sigurvegara og ákváðu að velja í staðinn þrjá sigurvegara, en þeir voru:
Bestu kokkarnir:
- Daníel Cochran Jónsson
- Jesse Miller frá Bandaríkjunum
- Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson
Bestu barþjónarnir:
- Ivan Svanur Corvasce
- Jani-Pekka Hiltunen frá Finnlandi
- Leó Ólafsson
Mynd: Food & Fun/Maria Kiraly
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






