Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hornið fagnar 40 ára afmæli | Jakob: „Þakklátur öllu góða starfsfólkinu og frábæru gestunum…“
Veitingastaðurinn Hornið við Hafnarstræti 15 fagnar 40 ára afmæli sínu í dag en staðurinn var fyrst opnaður 23. júlí árið 1979.
Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Hornsins skrifar hjartnæma færslu á facebook í tilefni 40 ára afmæli Hornsins og er birt hér með góðfúslegu leyfi hans:
„Í dag 23 júlí eru 40 ár síðan ég og Guðni frændi opnuðum dyr Hornsins fyrir gesti. Þessi mynd er frá þeim opnunardegi fyrir 40 árum. Þarna er ég, Guðni, Vallý mín elskulega og Steina hans Guðna. Viðar Aðalsteinsson dáleiðari er að þjóna okkur. Er ótrúlega þakklátur fyrir þessi skemmtilegu og góðu ár.
Þakklátur öllu góða starfsfólkinu og frábæru gestunum sem hafa komið á Hornið. Vallý mín elskulega hefur verið minn styrkur og fjölskyldan öll, ástarþakkir fyrir það. Það er opið hús á Horninu í dag og ykkur er öllum boðið að líta við. Svo geri ég orð Ringo Starr að mínum og segi peace and love til allra.“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast