Frétt
Hinn goðsagnakenndi kokkur Pierre Troisgros látinn, 92 ára að aldri
Franski kokkurinn Pierre Troisgros, einn af stofnendum Nouvelle-matargerðarinnar, er látinn 92 ára að aldri.
Troisgros var þekktur fyrir að búa til klassíska rétti eins og lax í sorrelsósu og fyrir að reka fjölskylduhótel sitt og veitingastað, Troisgros sem hefur haldið þremur Michelin stjörnum síðan 1968.
Mynd: Wikimedia Commons: Pierre Troisgros. Höfundur myndar er Troisgros Fanny. Birt undir CC BY-SA 4.0 Free Documentation License leyfi.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






