Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hilmar B. og Viktor Örn á matarhátíð í Víetnam
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er ekki ólík Food & Fun hátíðin hér á landi, þar sem 12 matreiðslumenn víðsvegar um heim kynna matarmenningu frá sínu heimalandi og notast við það hráefni frá Víetnam. 12 veitingastaðir taka þátt í hátíðinni sem haldin er í Hoi An borginni.
Hátíðin hófst í gær 20. mars og lýkur 26. mars næstkomandi. Fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn eru á hátíðinni og má þar nefna Gert Klötzke frá Svíþjóð, Uwe Micheel frá Þýskaland, Onni Tapio Laine frá Finnlandi og að sjálfsögðu Hilmar B. Jónsson en hann er þó ekki að kynna Íslenska matarmenninguna, heldur er hann fulltrúi Bandaríkjanna.
Vídeó
Er þetta í annað sinn sem að matarhátíðin er haldin, en hátíðin frá því í fyrra er hægt að horfa á meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: Viktor Örn Andrésson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði