Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hilmar B. og Viktor Örn á matarhátíð í Víetnam
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er ekki ólík Food & Fun hátíðin hér á landi, þar sem 12 matreiðslumenn víðsvegar um heim kynna matarmenningu frá sínu heimalandi og notast við það hráefni frá Víetnam. 12 veitingastaðir taka þátt í hátíðinni sem haldin er í Hoi An borginni.
Hátíðin hófst í gær 20. mars og lýkur 26. mars næstkomandi. Fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn eru á hátíðinni og má þar nefna Gert Klötzke frá Svíþjóð, Uwe Micheel frá Þýskaland, Onni Tapio Laine frá Finnlandi og að sjálfsögðu Hilmar B. Jónsson en hann er þó ekki að kynna Íslenska matarmenninguna, heldur er hann fulltrúi Bandaríkjanna.
Vídeó
Er þetta í annað sinn sem að matarhátíðin er haldin, en hátíðin frá því í fyrra er hægt að horfa á meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: Viktor Örn Andrésson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt2 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….