Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hilmar B. og Viktor Örn á matarhátíð í Víetnam
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er ekki ólík Food & Fun hátíðin hér á landi, þar sem 12 matreiðslumenn víðsvegar um heim kynna matarmenningu frá sínu heimalandi og notast við það hráefni frá Víetnam. 12 veitingastaðir taka þátt í hátíðinni sem haldin er í Hoi An borginni.
Hátíðin hófst í gær 20. mars og lýkur 26. mars næstkomandi. Fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn eru á hátíðinni og má þar nefna Gert Klötzke frá Svíþjóð, Uwe Micheel frá Þýskaland, Onni Tapio Laine frá Finnlandi og að sjálfsögðu Hilmar B. Jónsson en hann er þó ekki að kynna Íslenska matarmenninguna, heldur er hann fulltrúi Bandaríkjanna.
Vídeó
Er þetta í annað sinn sem að matarhátíðin er haldin, en hátíðin frá því í fyrra er hægt að horfa á meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: Viktor Örn Andrésson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







