Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hilmar B. og Viktor Örn á matarhátíð í Víetnam
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er ekki ólík Food & Fun hátíðin hér á landi, þar sem 12 matreiðslumenn víðsvegar um heim kynna matarmenningu frá sínu heimalandi og notast við það hráefni frá Víetnam. 12 veitingastaðir taka þátt í hátíðinni sem haldin er í Hoi An borginni.
Hátíðin hófst í gær 20. mars og lýkur 26. mars næstkomandi. Fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn eru á hátíðinni og má þar nefna Gert Klötzke frá Svíþjóð, Uwe Micheel frá Þýskaland, Onni Tapio Laine frá Finnlandi og að sjálfsögðu Hilmar B. Jónsson en hann er þó ekki að kynna Íslenska matarmenninguna, heldur er hann fulltrúi Bandaríkjanna.
Vídeó
Er þetta í annað sinn sem að matarhátíðin er haldin, en hátíðin frá því í fyrra er hægt að horfa á meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: Viktor Örn Andrésson
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan