Uppskriftir
Haust sveppabaka
Fyrir 4
1 pakki wewalka bökudeig
300 gr blandaðir sveppir
1 stk rauðlaukur
200 gr gratínostur
3 egg
2 dl matreiðslurjómi
Aðferð:
Finnið til 4 form c.a. 12×12 cm og c.a. 3-5 cm djúp. Skerið deigið í 4 hluta og þrýstið í formin.
Steikið sveppina og rauðlaukinn. Kryddið með salti og pipar. Blandið saman sveppum, rauðlauk, matreiðslurjóma, eggjum og rifnum osti. Hellið blöndunni í skálarnar með deiginu. Bakið við 165°C í c.a. 30 mín. Berið fram með góðu nýbökuðu brauði og blönduðu salati.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







