Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hætta að bjóða upp á ferskt kjöt
Sælkeraverslunin FISK Kompaní á Akureyri hefur undanfarin ár boðið ferskt kjöt til sölu úr borði en nú verður breyting þar á. Eigendur segja það ekki svara kostnaði að vera með ferskt kjötborð en segjast héðan í frá munu selja sérvalið kjöt úr frysti.
„Ástæðan er einföld. Þetta er ekki að gera sig; salan er of sveiflukennd til að við getum boðið upp á ferskt kjöt úr borði allt árið. Kjötið hreyfist varla á vissum tímum og þetta skilur því ekkert eftir sig,“
segir Ragnar Hauksson í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vaka Njálsdóttir tekur við stjórn COLLAB hjá Ölgerðinni
-
Keppni2 dagar síðan
Pizza Popolare meðal fremstu pizzastaða Evrópu 2025 – „Excellent Pizzeria“ annað árið í röð
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Núpa