Uppskriftir
Gulrótarkaka
450 gr púðursykur
3 dl matarolía
6 stk egg
410 gr hveiti
1 ½ tsk vanillusykur
3 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 ½ tsk natron
3 tsk kanill
450 gr gulrætur
50 gr saxaðar valhnetur
Aðferð
Púðursykur og matarolía þeytt saman, einu og einu eggi bætt í. Þegar það er orðið vel þeytt, er öllu hinu hrært saman við. Þetta passar í ofnskúffu. Bakist í ca. 40 mín á 180°C (ath fer eftir ofnum).
Krem:
200 gr rjómaostur
125 gr smjör
250 gr flórsykur
1 tsk vanillusykur
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan