Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gullverðlaunahafi verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag.
Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019
Hann ásamt matreiðsluteymi Mathúss Garðabæjar galdra fram dýrindis fjögurra rétta matseðil.
Bleikja
Léttelduð bleikja, íslenskt wasabi, þari, hrogn, fennel
Rauðspretta
Pönnusteikt rauðspretta, blómkál, léttsýrð epli, eggjafroða
Lamb
Lambafille og brasseruð öxl, kartöflumús, shiitake sveppir, sultaður laukur,rósmaríngljái
Súkkulaði og blóðappelsínur
Yuzu-hvítsúkkulaðimús og brownie, heit karamella, blóðappelsínusorbet
Verð: 7.990 kr.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






