Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gullverðlaunahafi verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag.
Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019
Hann ásamt matreiðsluteymi Mathúss Garðabæjar galdra fram dýrindis fjögurra rétta matseðil.
Bleikja
Léttelduð bleikja, íslenskt wasabi, þari, hrogn, fennel
Rauðspretta
Pönnusteikt rauðspretta, blómkál, léttsýrð epli, eggjafroða
Lamb
Lambafille og brasseruð öxl, kartöflumús, shiitake sveppir, sultaður laukur,rósmaríngljái
Súkkulaði og blóðappelsínur
Yuzu-hvítsúkkulaðimús og brownie, heit karamella, blóðappelsínusorbet
Verð: 7.990 kr.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið7 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






