Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gullverðlaunahafi verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar
Nýkrýndi Kokkur ársins 2019 og fyrirliði Íslenska Kokkalandsliðsins Sigurjón Bragi Geirsson verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar næstkomandi laugardag.
Sjá einnig: Sigurjón Bragi Geirsson er Kokkur ársins 2019
Hann ásamt matreiðsluteymi Mathúss Garðabæjar galdra fram dýrindis fjögurra rétta matseðil.
Bleikja
Léttelduð bleikja, íslenskt wasabi, þari, hrogn, fennel
Rauðspretta
Pönnusteikt rauðspretta, blómkál, léttsýrð epli, eggjafroða
Lamb
Lambafille og brasseruð öxl, kartöflumús, shiitake sveppir, sultaður laukur,rósmaríngljái
Súkkulaði og blóðappelsínur
Yuzu-hvítsúkkulaðimús og brownie, heit karamella, blóðappelsínusorbet
Verð: 7.990 kr.
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025