Uppskriftir
Grilluð gúrka með humarsalati og kotasælu
Hráhefni
1 gúrka
100g humar
3msk kotasæla
2msk majónes
1-2 msk saxaðar kryddjurtir t.d. kóriander eða graslaukur
Hnífsoddur salt og smá pipar
Sítrónuraspur af einni sítrónu
Aðferð
Gúrkan er skorin langsum og kjarninn hreinsaður út. Best er að nota skeið við það.
Humar er skorin smátt og settur í skál ásamt kotasælu, majones, salti og pipar, kryddjurtum og sítrónuraspi.
Salati er raðað í miðja gúrkuna þar sem kjarninn var áður og gúrkan síðan sett á grillið eða grilluð inní ofni.
Uppskrift: islenskt.is
Höfundur uppskriftar: Ylfa Helgadóttir matreiðslumeistari

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago