Uppskriftir
Grillbrauð fyllt með camembert
Fyrir 4
Innihald:
Grillbrauð
2 ½ dl súrmjólk
2 msk agavesíróp
1 tsk hjartasalt
5-6 dl hveiti
2 stk camembert
Aðferð
Blanda saman súrmjólk og sýrópi. Bæta svo þurrefnunum út í. Hnoða vel saman. Rúlla deigið í lengju og geyma í kæli í klst. Skipta því í ca 8 hluta
Skerið ostinn eftir endilöngu í 4 bita hvern. Fletjið út degið og setjið einn bita af camemnbert á hvern bita pakkið inn. Grillið á útigrilli á öllum hliðum 2 mín á hvorri hlið berið fram með rifssultu eða blönduðum berjum
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar







