Uppskriftir
Grillbrauð fyllt með camembert
Fyrir 4
Innihald:
Grillbrauð
2 ½ dl súrmjólk
2 msk agavesíróp
1 tsk hjartasalt
5-6 dl hveiti
2 stk camembert
Aðferð
Blanda saman súrmjólk og sýrópi. Bæta svo þurrefnunum út í. Hnoða vel saman. Rúlla deigið í lengju og geyma í kæli í klst. Skipta því í ca 8 hluta
Skerið ostinn eftir endilöngu í 4 bita hvern. Fletjið út degið og setjið einn bita af camemnbert á hvern bita pakkið inn. Grillið á útigrilli á öllum hliðum 2 mín á hvorri hlið berið fram með rifssultu eða blönduðum berjum
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum