Uppskriftir
Grillbrauð fyllt með camembert
Fyrir 4
Innihald:
Grillbrauð
2 ½ dl súrmjólk
2 msk agavesíróp
1 tsk hjartasalt
5-6 dl hveiti
2 stk camembert
Aðferð
Blanda saman súrmjólk og sýrópi. Bæta svo þurrefnunum út í. Hnoða vel saman. Rúlla deigið í lengju og geyma í kæli í klst. Skipta því í ca 8 hluta
Skerið ostinn eftir endilöngu í 4 bita hvern. Fletjið út degið og setjið einn bita af camemnbert á hvern bita pakkið inn. Grillið á útigrilli á öllum hliðum 2 mín á hvorri hlið berið fram með rifssultu eða blönduðum berjum
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata