Uppskriftir
Grafið hreindýr
Fyrir 6
- 400 gr hreindýravöðvi
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 1 tsk einiber
- 2 tsk þurrkað garðablóðberg
- 1 tsk worchestershire sósa
- 2 stjörnuanís
- 200 ml Lava stout bjór
Aðferð
- Snyrtir hreindýravöðvann
- Blandar sykrinum og saltinu saman
- Steytir garðablóðbergið og einiberin
- Bætir þeim við sykurinn og saltið
- Bætir stjörnuanís við blönduna
- Setur hreindýravöðvann í blönduna
- Lætur liggja í henni 2 tíma
- Hellir Lava stout yfir
- Snýrð hreindýrinu við
- Lætur liggja í aðra 2 tíma
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







