Uppskriftir
Grafið hreindýr
Fyrir 6
- 400 gr hreindýravöðvi
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 1 tsk einiber
- 2 tsk þurrkað garðablóðberg
- 1 tsk worchestershire sósa
- 2 stjörnuanís
- 200 ml Lava stout bjór
Aðferð
- Snyrtir hreindýravöðvann
- Blandar sykrinum og saltinu saman
- Steytir garðablóðbergið og einiberin
- Bætir þeim við sykurinn og saltið
- Bætir stjörnuanís við blönduna
- Setur hreindýravöðvann í blönduna
- Lætur liggja í henni 2 tíma
- Hellir Lava stout yfir
- Snýrð hreindýrinu við
- Lætur liggja í aðra 2 tíma
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði