Uppskriftir
Grafið hreindýr
Fyrir 6
- 400 gr hreindýravöðvi
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 1 tsk einiber
- 2 tsk þurrkað garðablóðberg
- 1 tsk worchestershire sósa
- 2 stjörnuanís
- 200 ml Lava stout bjór
Aðferð
- Snyrtir hreindýravöðvann
- Blandar sykrinum og saltinu saman
- Steytir garðablóðbergið og einiberin
- Bætir þeim við sykurinn og saltið
- Bætir stjörnuanís við blönduna
- Setur hreindýravöðvann í blönduna
- Lætur liggja í henni 2 tíma
- Hellir Lava stout yfir
- Snýrð hreindýrinu við
- Lætur liggja í aðra 2 tíma
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Veitingageirinn.is

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði