Uppskriftir
Grafið hreindýr
Fyrir 6
- 400 gr hreindýravöðvi
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 1 tsk einiber
- 2 tsk þurrkað garðablóðberg
- 1 tsk worchestershire sósa
- 2 stjörnuanís
- 200 ml Lava stout bjór
Aðferð
- Snyrtir hreindýravöðvann
- Blandar sykrinum og saltinu saman
- Steytir garðablóðbergið og einiberin
- Bætir þeim við sykurinn og saltið
- Bætir stjörnuanís við blönduna
- Setur hreindýravöðvann í blönduna
- Lætur liggja í henni 2 tíma
- Hellir Lava stout yfir
- Snýrð hreindýrinu við
- Lætur liggja í aðra 2 tíma
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins