Uppskriftir
Grafið hreindýr
Fyrir 6
- 400 gr hreindýravöðvi
- 120 gr sykur
- 80 gr salt
- 1 tsk einiber
- 2 tsk þurrkað garðablóðberg
- 1 tsk worchestershire sósa
- 2 stjörnuanís
- 200 ml Lava stout bjór
Aðferð
- Snyrtir hreindýravöðvann
- Blandar sykrinum og saltinu saman
- Steytir garðablóðbergið og einiberin
- Bætir þeim við sykurinn og saltið
- Bætir stjörnuanís við blönduna
- Setur hreindýravöðvann í blönduna
- Lætur liggja í henni 2 tíma
- Hellir Lava stout yfir
- Snýrð hreindýrinu við
- Lætur liggja í aðra 2 tíma
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?