Frétt
Glerbrot fannst í jólabjór
Matvælastofnun varar við Tuborg Julebryg í 330 ml. glerflöskum vegna þess að það fannst glerbrot í flösku. Ölgerðin Egill Skallagrímsson í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað tvær framleiðslulotur í varúðarskyni.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Tuborg
- Vöruheiti: Julebryg
- Strikamerki: 5690541009676
- Pökkunardagur: 18.11.21 og 19.11.21
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 18.08.22 og 19.08.22
- Lotunúmer: 02L21322 og 02L21323
- Umbúðir: Glerflöskur
- Nettómagn: 330 ml (33 cl)
- Fyrirtæki: Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir ÁTVR og ýmsir veitinga- og gististaðir
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta henni ekki og farga eða skila henni til á þann stað sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin