Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Leikararnir“
F.v. Sævar Lárusson sem Sigurður Daði Friðriksson, Elías Örn Friðfinsson sem Guðmundur Guðmundsson „Mummi kennari“, Bragi Þór Hansson sem Ragnar Wessmann og Valtýr Svanur Ragnarssin sem Unnsteinn Ó. Hjörleifsson.
Nemendur í 3. bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum hafa sett saman skemmtilegt vídeó í tilefni af Kópamessunni. Kópamessa er gamall siður í Menntaskólanum í Kópavogi þegar útskriftarefni mæta í matsalinn og drekka morgunkaffi með kennurum sínum. Kennarar messa yfir nemendum og nemendur launa síðan greiðann með því að messa yfir kennarana sína og var eftirfarandi myndband sýnt í tilefni þess:
Vídeó:
Myndir: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri











