Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

Birting:

þann

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Leikararnir“
F.v. Sævar Lárusson sem Sigurður Daði Friðriksson, Elías Örn Friðfinsson sem Guðmundur Guðmundsson „Mummi kennari“, Bragi Þór Hansson sem Ragnar Wessmann og Valtýr Svanur Ragnarssin sem Unnsteinn Ó. Hjörleifsson.

Nemendur í 3. bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum hafa sett saman skemmtilegt vídeó í tilefni af Kópamessunni.  Kópamessa er gamall siður í Menntaskólanum í Kópavogi þegar útskriftarefni mæta í matsalinn og drekka morgunkaffi með kennurum sínum.  Kennarar messa yfir nemendum og nemendur launa síðan greiðann með því að messa yfir kennarana sína og var eftirfarandi myndband sýnt í tilefni þess:

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

Jói Fel bregður fyrir í myndbandinu

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

Þeir segja að enginn af þeim eru lærðir leikarar, enda völdu þeir matreiðslu af ástæðu.

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Ragnar Wessmann“

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Sigurður Daði Friðriksson“

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Guðmundur Guðmundsson“

Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Unnsteinn Ó. Hjörleifsson“

Vídeó:

 

Myndir: skjáskot úr myndbandi.

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið