Axel Þorsteinsson
Fréttamaður veitingageirans laumaðist í Omnom Chocolate
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík í síðustu viku, eftir að hafa lesið fréttir um súkkulaðið hér á veitingageirinn.is.
Axel smakkaði tvær tegundir og forvitnaðist veitingageirinn.is um hvað fagmaður sem bakari og konditori, fannst um Omnom Chocolate og eins hvort íslendingar myndu sýna súkkulaðinu áhuga:
Súkkulaðið var frábært, ég smakkaði tvær tegundir og það lofar virkilega góðu. Omnom súkkulaðið verður stolt Íslendinga, enda fyrsta súkkulaðið sem er búið er til frá grunni í Skandinavíu og við eigum að vera stoltir af því.
Til gamans má geta að Dill restaurant var að setja súkkulaðið á matseðilinn hjá sér núna í vikunni.
Mynd: Axel

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar