Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Frederiksen Ale House opnar | Skoðaðu mat-, og vínseðilinn hér
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin með plötusnúða á hverju kvöldi og einnig verða haldnir tónleikar í hverjum mánuði.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er:
- mán – fim: 11:00 – 01:00
- fös – lau: 11:00 – 03:00
- sun: 11:00 – 01:00
Hér að neðan er hægt að skoða mat-, og vínseðilinn og er t.a.m. boðið upp á 12 tegundir af bjór á krana:
- Matseðill
- Brunch
- Bar snack
- Bar snack
- Aðalréttir
- Aðalréttir og eftirréttir
- Aðalréttir
- Vínseðill
- Drykkir
Facebook síða Frederiksen Ale House
Mynd: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið