Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Frederiksen Ale House opnar | Skoðaðu mat-, og vínseðilinn hér
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin með plötusnúða á hverju kvöldi og einnig verða haldnir tónleikar í hverjum mánuði.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er:
- mán – fim: 11:00 – 01:00
- fös – lau: 11:00 – 03:00
- sun: 11:00 – 01:00
Hér að neðan er hægt að skoða mat-, og vínseðilinn og er t.a.m. boðið upp á 12 tegundir af bjór á krana:
- Matseðill
- Brunch
- Bar snack
- Bar snack
- Aðalréttir
- Aðalréttir og eftirréttir
- Aðalréttir
- Vínseðill
- Drykkir
Facebook síða Frederiksen Ale House
Mynd: Smári
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið11 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu















