Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Frederiksen Ale House opnar | Skoðaðu mat-, og vínseðilinn hér
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin með plötusnúða á hverju kvöldi og einnig verða haldnir tónleikar í hverjum mánuði.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er:
- mán – fim: 11:00 – 01:00
- fös – lau: 11:00 – 03:00
- sun: 11:00 – 01:00
Hér að neðan er hægt að skoða mat-, og vínseðilinn og er t.a.m. boðið upp á 12 tegundir af bjór á krana:
- Matseðill
- Brunch
- Bar snack
- Bar snack
- Aðalréttir
- Aðalréttir og eftirréttir
- Aðalréttir
- Vínseðill
- Drykkir
Facebook síða Frederiksen Ale House
Mynd: Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025















