Markaðurinn
Flott tilboð hjá Ekrunni þessa vikuna
Ódýrir og bragðgóðir safar frá Rynkeby
Þessir nýju appelsínu og eplasafar frá Rynkeby eru alveg tilvaldir t.d. á hótelin og í mötuneytin. Ódýrari safar, en virkilega góðir!
Spennandi tilboð á kjöti
Við verðum með tilboð á allskonar kjöti í hverjum mánuði, fylgist með!
Hvað er á tilboði hjá okkur þessa vikuna?
Það eru aldeilis glæsileg tilboð hjá okkur þessa vikuna. Banani, agúrka, mjólk, kjötsúpa, kjöt eða súrdeig? Það er allur skalinn!
Glúten frítt og lífrænt múslí í morgunmatinn!
Girnilega súkkulaði múslíið frá Damhert er lífrænt og glútenfrítt! Það er erfitt að fá samviskubit yfir því að blanda þessu múslíi í ab-mjólkina.
Vantar þig hjálp með vefverslun Ekrunnar?
Ef þig vantar hjálp með vefverslunina eða ert með ábendingar, ekki hika við að hafa samband á [email protected] og við aðstoðum þig með ánægju!

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum