Nemendur & nemakeppni
Fjölmargar myndir frá Norrænu nemakeppninni
Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum 8. og 9. apríl s.l. Meðfylgjandi myndir eru frá báðum keppnisdögum og hátíðarkvöldverðinum þar sem úrslitin voru kynnt. Myndirnar tók Jón Svavarsson ljómsyndari.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Framreiðsla:
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland
Matreiðsla:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland
Fjórir nemendur tóku þátt í keppninni fyrir hönd Íslands, en þau voru:
- Í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson og Berglind Kristjánsdóttir.
- Í matreiðslu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson og Þorsteinn Geir Kristinsson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini



































































