Nemendur & nemakeppni
Fjölmargar myndir frá Norrænu nemakeppninni
Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum 8. og 9. apríl s.l. Meðfylgjandi myndir eru frá báðum keppnisdögum og hátíðarkvöldverðinum þar sem úrslitin voru kynnt. Myndirnar tók Jón Svavarsson ljómsyndari.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Framreiðsla:
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland
Matreiðsla:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland
Fjórir nemendur tóku þátt í keppninni fyrir hönd Íslands, en þau voru:
- Í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson og Berglind Kristjánsdóttir.
- Í matreiðslu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson og Þorsteinn Geir Kristinsson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi



































































