Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Fjölmargar myndir frá Norrænu nemakeppninni

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin 2016

Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum 8. og 9. apríl s.l.  Meðfylgjandi myndir eru frá báðum keppnisdögum og hátíðarkvöldverðinum þar sem úrslitin voru kynnt.  Myndirnar tók Jón Svavarsson ljómsyndari.

Norræna nemakeppnin 2016

Norræna nemakeppnin 2016

Úrslit urðu eftirfarandi:

Framreiðsla:

1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland

Matreiðsla:

1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland

Fjórir nemendur tóku þátt í keppninni fyrir hönd Íslands, en þau voru:

  • Í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson og Berglind Kristjánsdóttir.
  • Í matreiðslu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson og Þorsteinn Geir Kristinsson.

Norræna nemakeppnin 2016

Norræna nemakeppnin 2016

Fleira tengt efni:

[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ]

 

Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið