Nemendur & nemakeppni
Fjölmargar myndir frá Norrænu nemakeppninni
Norræna nemakeppnin fór fram í Hótel,- og matvælaskólanum 8. og 9. apríl s.l. Meðfylgjandi myndir eru frá báðum keppnisdögum og hátíðarkvöldverðinum þar sem úrslitin voru kynnt. Myndirnar tók Jón Svavarsson ljómsyndari.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Framreiðsla:
1. sæti – Danmörk
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
4. sæti – Ísland
Matreiðsla:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Finnland
3. sæti – Ísland
Fjórir nemendur tóku þátt í keppninni fyrir hönd Íslands, en þau voru:
- Í framreiðslu þau Leó Snæfeld Pálsson og Berglind Kristjánsdóttir.
- Í matreiðslu þeir Haraldur Geir Hafsteinsson og Þorsteinn Geir Kristinsson.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/norraena-nemakeppnin/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa