Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fisherman opnar á Hagamel

Fiskisjoppan Fisherman Iceland hefur opnað fiskbúð við Hagamel 67 þar sem boðið er upp á fjölmarga rétti til að taka með heim eða fá eldað á staðnum.
Fiskréttir og ýmsir smáréttir eru á boðstólnum, þ.e. fish & chips, plokkfisksamloku, smjörsteiktar gellur, snakkbox svo fátt eitt sé nefnt.
Nánar um sögu Fisherman Iceland hér.
Mynd: facebook / Fisherman Iceland
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





