Starfsmannavelta
Esjuskálinn tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði.
„Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við ný verkefni“
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Esjuskála sem að Skessuhorn.is vekur athygli á. Ætla má að nafnið Baulan breytist í Esjuskálinn við þessa breytingu á rekstri.
Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður hefur rekið staðinn undir þessu nafni síðan fyrir um það bil ári og mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar 1. júní næstkomandi.
Mynd: facebook / Baulan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.