Starfsmannavelta
Esjuskálinn tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði.
„Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við ný verkefni“
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Esjuskála sem að Skessuhorn.is vekur athygli á. Ætla má að nafnið Baulan breytist í Esjuskálinn við þessa breytingu á rekstri.
Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður hefur rekið staðinn undir þessu nafni síðan fyrir um það bil ári og mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar 1. júní næstkomandi.
Mynd: facebook / Baulan
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð