Vertu memm

Starfsmannavelta

Esjuskálinn tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði

Birting:

þann

Baulan í Borgarfirði

Baulan í Borgarfirði.
Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun.

Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði.

„Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við ný verkefni“

Að því er fram kemur í tilkynningu frá Esjuskála sem að Skessuhorn.is vekur athygli á. Ætla má að nafnið Baulan breytist í Esjuskálinn við þessa breytingu á rekstri.

Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður hefur rekið staðinn undir þessu nafni síðan fyrir um það bil ári og mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar 1. júní næstkomandi.

Mynd: facebook / Baulan

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið