Starfsmannavelta
Esjuskálinn tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði.
„Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við ný verkefni“
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Esjuskála sem að Skessuhorn.is vekur athygli á. Ætla má að nafnið Baulan breytist í Esjuskálinn við þessa breytingu á rekstri.
Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður hefur rekið staðinn undir þessu nafni síðan fyrir um það bil ári og mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar 1. júní næstkomandi.
Mynd: facebook / Baulan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars






