Bjarni Gunnar Kristinsson
Erfitt starf en einhver verður að sinna þessu | Dómarar að störfum í Matreiðslumaður ársins 2013
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og kunnugt er þá sigraði Viktor Örn Andrésson frá Bláa lóninu keppnina. Einnig er sýnt myndbrot frá verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni3 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn